Hvernig fannst þér fyrirlesturinn?

Mjög fræðandi og skemmtilegur
96,1%
Fræðandi en frekar langdreginn
2,3%
Ekkert spes
0,8%
Leiðinlegur
0%
SMÞMFFL
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
2930311234
567891011
Desember 2019

Hvar sérðu sjálfan þig eftir 5 eða 10 ár?

 

Ég vil sjá mig innan tíu ára (helst fimm) vera einhverstaðar þar sem ég finn að ég er við stjórnvölinn á eigin lífi, á mínu heimili, í því námi sem heillar mig og í starfi sem ég hef áhuga á.  Einnig ætlast ég til þess að á þessu tímabili muni ég fara að upplifa mig sem hluta af heild samfélagsins, þátttakanda og öflugan þjóðfélagsþegna, jöfn á við aðra.  Þess óska ég fyrir okkur öll.