![]() ![]() ![]()
![]() ![]()
![]() 22. júlí 2009 3. október 2007 16. júlí 2007 11. júlí 2007
![]() |
![]() Hvernig tókst þér að ljúka stúdentsprófi?
Ég var með stuðningsfulltrúa og liðveitendur sem aðstoðuðu mig við námið, þ.e.a.s. voru mínar hendur og fætur. Einnig voru kennarar mínir í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ upp til hópa umburðarlyndir, opnir og hvetjandi sem var mér mjög mikill drifkraftur. Námsráðgjafinn var einnig mikill stuðningur og reyndum við að greiða úr öllum flækjum og tókst það yfirleitt þó það tæki oft langan tíma.
Lykillinn að velgengni í námi mínu er að ég og aðstoðarmanneskja náum vel saman og að aðstoðin sé á mínum forsendum. |