Hvernig fannst ţér fyrirlesturinn?

Mjög frćđandi og skemmtilegur
96,1%
Frćđandi en frekar langdreginn
2,3%
Ekkert spes
0,8%
Leiđinlegur
0%
SMŢMFFL
30123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031123
45678910
Júlí 2019

Hvernig finnst ţér ađgengi á Íslandi?

 

Ađgengi á Íslandi er til háborinnar skammar.  Ég gafst upp á ađ vera í rafmagnshjólastól ţví ég var alltaf ađ reka mig á háar gangstéttabrúnir, ţröngar dyr, tröppur og ţröskulda.  Ţađ tvennt sem er sorglegast viđ ţetta er ađ ţegar gerđar eru nýjar byggingar er ekki í öllum tilfellum passađ upp á ađgengi fyrir alla.  Einnig tel ég Ísland ađ mörgu leiti vera frammúrstefnulegt í hjálpartćkjabúnađi og finnst mér eyđileggja fyrir ţví okkar lélega ađgengi.

 

Hjálpartćki fá illa ađ njóta sín ef ađgengi er ekki gott og ćtti ađ vera mun strangara eftirlit međ nýjum byggingum.  Lélegt ađgengi stuđlar einnig ađ félagslegri einangrun fatlađs fólks, samfélagiđ verđur meiri hindrun en fötlunin sjálf.