Hvernig fannst ţér fyrirlesturinn?

Mjög frćđandi og skemmtilegur
96,1%
Frćđandi en frekar langdreginn
2,3%
Ekkert spes
0,8%
Leiđinlegur
0%
SMŢMFFL
2627282930311
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
30123456
September 2018

Hvert hefur veriđ ţitt erfiđasta tímabil og erfiđasta baráttan?

Ţessi spurning er erfiđ ţví eins og ég hef upplifađ margar góđar stundir hafa líka veriđ erfiđ tímabil.  Unglingsárin eru mér efst í huga ţví ţá áttađi ég mig almennilega á hlutskipti mínu sem fatlađri ungri konu.  Ég lenti í hörkuslag viđ sjálfan mig í nokkur ár vegni reiđi og afbrýđisemi – betri helmingurinn vann og sá ađ ţađ eru forréttindi ađ lifa međ fötlun.

 

Skóla- og atvinnumálin hafa veriđ erfiđ á köflum og ađ takast á viđ ţau skilabođ frá samfélaginu ađ viđ megum ekki vinna nema í ákveđnum skömmtum getur alveg gengiđ fram af mér.  Ef ég er međ lélegan stuđningsfulltrúa í námi eđa vinnu verđur lífiđ einnig hálf óbćrilegt!