11. júlí 2007 23:18 (1 lesandi hefur sagt álit sitt.)
Í bláfátæku hugarfari
Í kjölfarið af þeim skelfilega skandal að ungmenni með 40 þroskahömlun fengu ekki borgað samkvæmt vinnuframlagi sínu í síðasta mánuði skrifaði ég grein í Morgunblaðið. Þið getið nálgast hana hér.
Ég vona að greinin eigi þátt í að atburður sem þessi eigi sér aldrei stað aftur á komandi árum.
Arg hvað maður verður reiður ! (20. júlí 2007, kl. 17:37)
Góð grein hjá þér !
Þetta fór framhjá mér og er því hreinlega dofin eftir að hafa lesið um þetta. Ég er nánast orðlaus og það gerist nú sjaldan.
Kv Alla