![]() ![]() ![]()
![]() ![]()
![]() 22. júlí 2009 3. október 2007 16. júlí 2007 11. júlí 2007
![]() |
![]() Hvernig líður þér þegar fólk glápir á þig? Þegar ég var lítil tók ég ekki eftir því, þegar ég varð unglingur fannst mér það virkilega óþægilegt og nú tek ég ekki eftir því heldur. Að glápa, benda, pískra, hægja á bílnum eða snúa sér úr hálslið við að mæla okkur út er argasti dónaskapur en uppspretta fáfræði og hræðslu. Ég vildi óska þess að fólk tæki sér börnin til fyrirmyndar og spyrðu að því sem það vildi vita því þó það geti verið krefjandi er það miklu skinsamlegra en að glápa. Við erum bara manneskjur, öll eins að innan en í ólíkum búningum... sem betur fer!
|