Hvernig fannst ţér fyrirlesturinn?

Mjög frćđandi og skemmtilegur
96,1%
Frćđandi en frekar langdreginn
2,3%
Ekkert spes
0,8%
Leiđinlegur
0%
SMŢMFFL
272829303112
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
1234567
Nóvember 2019
13. apríl 2007 17:05

Heimsókn á forstöđumannafund SMFR

Í dag fór ég á forstöđumannafund hjá Svćđisskrifstofu málefna fatlađra á Reykjanesi.  Ţađ hélt ég fyrirlestur fyrir viđstadda og rćddi í ţetta sinn mest um fullorđinsárin, atvinnumál fatlađs fólks og búsetusniđ.  Ég hef ekki oft áđur rćtt ţessi mál nákvćmlega og var ţetta nýtt fyrir mér sem er bara gaman.  Fín umrćđa var eftir á og langar mig ađ ţakka fyrir hlý hvatningarorđ – ţađ er alltaf gott ađ slíkt veganesti til ađ hafa orku í ađ halda áfram á réttri braut.

 

Í nćstu viku, eđa réttara sagt á sunnudaginn legg ég borgarbarniđ ásamt ađstođar-vinkonum (nýtt orđ, fínt ađ skella ţessu saman ţví ég vissi ekki hvort orđiđ ég átti ađ velja) upp í langferđ á Austfirđi en ţar mun ég dvelja nćstu vikuna.  Ég verđ međ fyrirlestra í Verkmenntaskóla Austurlands, Menntaskólanum á Egilsstöđum og Framhaldsskólanum í Austur-Skaftafellssýslu svo ađ um er ađ rćđa maraţonvikur – en svo ţađ sé á hreinu finnst mér slíkar vikur mjög skemmtilegar.

 

Ég vona ađ ég nái netinu á hótelinu sem viđ gistum á svo ég geti uppfćrt ykkur af fullum krafti.  Ef svo óheppilega vildi til ađ ég nái ţví ekki kem ég međ eina ţrusugóđa í vikulok.

 

Ţví miđur náđust engar myndir í dag en Anna ţurfti ađ stýra glćrunum ţví fjarstýringin var međ tómt vesen viđ mig.  Eigiđ góđa helgi í óveđrinu og veriđ góđ hvert viđ annađ!


Til bakaSKRIFAĐU ÁLIT ŢITT

Fyrirsögn

Álit

Hvađ er 2+3?

Undirskrift SENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


Yfirlit frétta