Hvernig fannst ţér fyrirlesturinn?

Mjög frćđandi og skemmtilegur
96,1%
Frćđandi en frekar langdreginn
2,3%
Ekkert spes
0,8%
Leiđinlegur
0%
SMŢMFFL
2930311234
567891011
12131415161718
19202122232425
2627282930311
2345678
Janúar 2020
9. mars 2007 14:58

4. heimsókn í FS :)

Ég fór aftur í FS í morgun og var sú heimsókn jafn frábćr og hinar ţrjár.  Hlustun var góđ, jákvćđar viđtökur og töluvert um fyrirspurnir.  Ég mun halda fyrirlestur fyrir starfsfólk skólans nćsta fimmtudag og svo koma og vera međ tvenna fyrirlestra fyrir nemendur í viđbót.

 

Ég vil ţakka skólanum kćrlega fyrir góđu móttökurnar ţessa viku, ţađ hefur veriđ mér mikil ánćgja ađ koma til ykkar.  Ég hlakka til ađ koma aftur nćstu vikur enda greinilega brilliant fólk ţarna á ferđ.

                             

Í nćstu viku heimsćki ég semsagt FS, MR og MH – fylgist vel međ!

 

Myndir eru komnar í albúm frá deginum í dag, eigiđ yndislega helgi!


Til bakaSKRIFAĐU ÁLIT ŢITT

Fyrirsögn

Álit

Hvađ er 2+3?

Undirskrift SENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


Yfirlit frétta