Hvernig fannst ţér fyrirlesturinn?

Mjög frćđandi og skemmtilegur
96,1%
Frćđandi en frekar langdreginn
2,3%
Ekkert spes
0,8%
Leiđinlegur
0%
SMŢMFFL
30123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031123
45678910
Október 2018
14. desember 2006 12:24 (181 lesandi hefur sagt álit sitt.)

Myndir frá Borgó og Hjartaheill

Ég biđst innilegrar afsökunar á uppfćrsluleysi síđustu daga en ţađ hefur veriđ í mörgu ađ snúast.  Sérnámsbraut Borgarholtsskóla var svo vćn ađ senda mér myndir frá heimsókn minni, endilega kíkiđ á myndaalbúmiđ.  Ég er alltaf ađ hugsa ţađ meira og meira hvađ ţessi heimsókn er mér mikilsvirđi.  Ţó ég lifi međ fötlun hef ég lítiđ kynnst fólki međ ţroskahömlun, geđraskanir og félagslegar fatlanir og ţykir mér ţví ţessi reynsla mikils virđi, hún gefur mér betri og dýpri sýn sem hlýtur ađ skila sér betur til allra áhorfenda.

 

Á sunnudaginn heimsótti ég Hjartaheill á frćđslufund.  Var ţar fámennt en góđmennt, notalegt andrúmsloft og mikill áhugi.  Hópurinn var ađallega fólk komiđ yfir miđjan aldur og ţótti mér skemmtilegt ađ kynnast slíkum áheyrendum.  Ţađ sýndi mér ađ ţetta erindi, Ţađ eru forréttindi ađ lifa međ fötlun, virđist ná til breiđs hóps á öllum aldri – ná til margbreytileikans.

 

Í desember er planiđ ađ byggja upp síđuna betur og vonandi međ hjálp hönnuđa og vefumsjónaađila tekst ţađ í tćka tíđ.  Hér vil ég enga stöđnun – bara framţróun.  Ef ţiđ hafiđ einhverjar ábendingar um hvernig hćgt er ađ efla síđuna enn frekar og hvađa upplýsingar ţiđ vilduđ sjá ekki hika viđ ađ hafa samband á freyja@forrettindi.is. 

Freyja Haraldsdóttir


Til bakaSKRIFAĐU ÁLIT ŢITT

Fyrirsögn

Álit

Hvađ er 2+3?

Undirskrift SENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


Yfirlit frétta