Ţá er annarri heimsókn í lífsleikni í Borgarholtsskóla lokiđ og gekk hún sómasamlega.Ég fór í ţrjá hópa og voru ţeir hvor öđrum skemmtilegri.Ţađ var mikiđ, pćlt, spurt og hugsađ og fannst mér alveg frábćrt ađ kynnast svona opnum hópum aftur í ţessum skóla.
Nú eru komin rólegheit í fyrirlestrana framyfir áramót.Ég mun halda fyrirlestur hjá Hjartaheill og einnig á sérnámsbraut fyrir fatlađa nemendur í Borgó.Ég segi ykkur frá ţví ţegar ţar ađ kemur svo ađ ekkert hćtta ađ fylgjast međ.Ég ćtla ađ vinna í ađ bćta meiri fróđleik inn á síđuna á međan svo ađ vonandi verđur hún enn öflugri ţegar nćsta önn hefst.
Ég vek athygli á ţví ađ ef grunnskólar, fyrirtćki, stofnanir eđa samtök hafa áhuga á frćđslunni Ţađ eru forréttindi ađ lifa međ fötlun nú í desember á međan ég er í framhaldsskólapása hvet ég ţá til ađ hafa samband viđ mig á freyja@forrettindi.is.
Eigiđ góđa helgi og kćri Borgarholtsskóli, takk fyrir mig í bili!Endilega kíkiđ á myndaalbúm.