Hvernig fannst ţér fyrirlesturinn?

Mjög frćđandi og skemmtilegur
96,1%
Frćđandi en frekar langdreginn
2,3%
Ekkert spes
0,8%
Leiđinlegur
0%
SMŢMFFL
272829303112
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
1234567
Nóvember 2019
7. nóvember 2006 00:44

Krefjandi og spennandi vika framundan

Jćja, ţá er nćsta törn hafin og tek ég ţví fagnandi.  Ég fór seinnipart dags í Fjölbrautaskólann í Garđabć og talađi viđ nemendur á leikskólabrú og voru ţađ tveir hópar.  Ţađ var mjög skemmtilegt enda góđ stemning í hópnum.  Í ţetta sinn beindi ég sjónum mínum ađ börnum međ fötlun og leikskólastarfi fyrir alla.  Vinsamlegast kíkiđ í myndaalbúm.

 

Ţessa viku mun ég koma viđ í Kennaraháskóla Íslands hjá ţroskaţjálfanemum, í Fjölbrautaskólanum í Breiđholti og spjalla viđ nemendur og svo starfsfólk og ađ lokum arka ég á Snćfellsnes og geri slíkt hiđ sama.  Ţađ er semsagt krefjandi og spennandi vika framundan.

 

Mér var bent á ađ myndbrotin sem ég setti inn í síđustu frétt hefđu ekki virkađ og set ég ţau ţví hér aftur, byđst afsökunar og vona ađ ţau virki í ţetta sinn:
http://www.youtube.com/watch?v=040xxFO86NY

http://www.youtube.com/watch?v=D52rJd9GX10

http://www.youtube.com/watch?v=ryCTIigaloQ

 

Endilega kíkiđ á ţá feđga.

 

Ég fór á málţing sl. föstudag Raddir fatlađra barna.  Ţađ var algjörlega frábćrt og innilega ţarft ađ heyra raddir barnanna sjálfra, hvađ ţau eru ađ hugsa og ţeirra sýn á sitt líf međ fötlun.  Mér leiddist ekki í eina sekúndu á ţessu málţingi og mćli međ ađ ţiđ skođiđ glćrurnar á vef fötlunarfrćđi Háskóla Íslands.  Ţćr koma bráđlega.

 

Heyrumst á morgun!

Freyja Haraldsdóttir


Til bakaSKRIFAĐU ÁLIT ŢITT

Fyrirsögn

Álit

Hvađ er 2+3?

Undirskrift SENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


Yfirlit frétta