Hvernig fannst ţér fyrirlesturinn?

Mjög frćđandi og skemmtilegur
96,1%
Frćđandi en frekar langdreginn
2,3%
Ekkert spes
0,8%
Leiđinlegur
0%
SMŢMFFL
2930311234
567891011
12131415161718
19202122232425
2627282930311
2345678
Janúar 2020
30. október 2006 11:59

Ţjóđarspegillinn

Eins og ég hef sagt verđur ţessi vika frekar róleg hjá mér í frćđslunni ţar sem mikiđ er um haustfrí í framhaldsskólum landsins.  Í nćstu viku verđur ţó nóg um ađ vera en ég heimsćki Leikskólabrú FG, ţroskaţjálfanema í Kennaraháskóla Íslands, Fjölbrautaskólann í Breiđholti og Fjölbrautaskólann á Snćfellsnesi.

 

Ég sagđi ykkur frá ţví ađ ég ćtlađi á Ţjóđarspegilinn, ráđstefnu um rannsóknir í félagsvísindum og gerđi ég ţađ sl. föstudag.  Ég fór og hlustađi á sviđi fötlunarfrćđinnar (kemur á óvart, ekki satt?) og var ţađ afar athyglisvert.

 

Snćfríđur Ţóra Egilsson fjallađi um merkingu orđsins ţátttaka í ljósi kennisetninga um heilbrigđi og fötlun.  Ég verđ ađ viđurkenna ađ ég fann sterklega fyrir ţví ađ ég var ekki međ háskólagráđu á ţeim tímapunkti ţví ég ţurfti svo sannarlega ađ einbeita mér 250% til ţess ađ međtaka erindiđ.  Ţađ var ţó ţess virđi ţví ţađ vakti upp ýmsar pćlingar hjá mér, eitthvađ sem ég hafđi ekki velt fyrir mér áđur.

 

Hanna Björg Sigurjónsdóttir kynnti doktorsritgerđ sína: Valdeflandi samskipti fagfólks og seinfćrra foreldra: hvađ hjálpar og hvađ hindrar?  Ţetta ţótti mér mjög spennandi enda mikiđ ađ velta fyrir mér fjölskyldumálum fólks međ fötlun ţessa dagana.  Eins vel og ég ţekki allar ţćr hindranir og hömlur sem felst í lífi međ fötlun er alltaf hćgt ađ slá mig út af laginu.  Í ţessari rannsókn hefur komiđ í ljós ađ seinfćrir foreldrar eru í miklum mćli međ ađstođarfólk sem hamlar ţeim, kemur í veg fyrir sjálfstćđi, ákvarđanatöku o.fl.  Ţađ er einnig hálfgert “happaglappa” hvort foreldrarnir fái almennilegan lćkni eđa félagsráđgjafa sem í raun skera úr um hvort ţau eigi viđreisnarvon eđa ekki.  Er ekki ótrúlegt ađ ein hrćđa geti skoriđ úr um svona mikilvćgan ţátt í lífi seinfćra foreldra?  Ţađ eru ađ sjálfsögđu tilvik ţar sem hlutir ganga ţokkalega en ţau tilvik eru ađ mínu mati alltof fá – ALLTOF!!!

 

Kristín Björnsdóttir flutti erindiđ Öll í sama liđi en ţar talađi hún um rannsókn sem hún gerđi á íţróttaiđkun fatlađs fólks.  Eins og er svosem deginum ljósara eru fatlađir íţróttamenn ekki taldir jafn “miklir” íţróttamenn, ekki er gert ráđ fyrir miklum metnađi í Special Olympics og skiptir ekki máli ţó ţátttakendur ţar séu í sandölum og gallabuxum ađ keppa í körfubolta.  Hhhmmm?  Hvers vegna í ósköpunum, ţrátt fyrir ţroskahömlun, ćttu ţátttakendur ekki ađ vilja metnađ í íţróttunum sjálfum, búningum og umhverfi?  Mér er spurn!  Ţađ kom einnig í ljós hve fjölmiđlar gera lítiđ úr íţróttum fólks međ fötlun og beina sjónum frekar ađ hömlun í stađ árangurs.  Mjög áhugavert erindi, létt, fyndiđ og skemmtilegt.

 

Ađ lokum fjallađi Rannveig Traustadóttir um Fatlađa háskólastúdenta og rannsóknir sem eru í stöđugri mótun hvađ ţá varđar.  Hefur stađa ţeirra breyst töluvert hvađ varđar ţjónustu, viđmót og félagslegu hliđina.  Hins vegar er ađgengi hrćđilegt innan háskólans og ađ mörgu leiti félagslífi og vísindaferđum.  Ég vona ađ ţađ sé á uppleiđ!!

 

Ţađ var ađ sjálfsögđu mjög viđamiklir fyrirlestrar hér á ferđ sem tóku á mörgum ţáttum svo ađ ţađ sem ég nefni hér er ađeins brotabrot.  Ţetta var allavega mjög lćrdómsríkt og áhugavert.

 

Bestu kveđjur,

Freyja Haraldsdóttir


Til bakaSKRIFAĐU ÁLIT ŢITT

Fyrirsögn

Álit

Hvađ er 2+3?

Undirskrift SENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


Yfirlit frétta