Já, þá er önnur heimsókn mín í Menntaskólann í Kópavogi afstaðin og gekk hún mjög vel.Á fyrirlestrinum voru bæði nemendur og starfsfólk og sýndist mér við öll skemmta okkur mjög vel.Enn og aftur, takk fyrir mig kærlega!!
Á morgun heimsæki ég Sjónarhól og Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra.Það verður örugglega mjög gaman og áhugavert.