Hvernig fannst ţér fyrirlesturinn?

Mjög frćđandi og skemmtilegur
96,1%
Frćđandi en frekar langdreginn
2,3%
Ekkert spes
0,8%
Leiđinlegur
0%
SMŢMFFL
2930311234
567891011
12131415161718
19202122232425
2627282930311
2345678
Janúar 2020
14. október 2006 21:28

Norđurland nćstu vikuna

Jćja, ţađ er löngu komin tími á nýja frétt en ţađ hefur veriđ afar rólegt í fyrirlestrum síđan á ţriđjudag.  Á morgunn legg ég ţó land undir fót, fer norđur og mun heimsćkja ţar:

 

Framhaldsskólann á Húsavík mánudag,

Menntaskólann á Akureyri miđvikudag,

Verkmenntaskólann á Ákureyri fimmtudag.

 

Frekari dagskrá er ekki enn komin en eitthvađ gćti bćst viđ.  Ég hlakka mikiđ til ađ koma norđur og heimsćkja ofangreinda skóla, vonast ég eftir ađ allir eigi eftir ađ njóta ţess.  Eins og flestir vita er heilmikiđ fyrirtćki fyrir manneskju eins og mig ađ ferđast innan- og utanlands og hafa margir lagt mér liđ til ađ gera ţessa ferđ sem auđveldasta, ég er ţeim mjög ţakklát.  Sérstakar ţakkir fá Víkurvagnar og Umhyggja, en einnig Anna Karyn, Heiđa Björk og Svala Helga sem munu vera mér innan handar og til ađstođar á dvöl minni á Akureyri.

 

Ég er búin ađ bćta inn á síđuna Viskubrunni en ţar má finna tengla er varđa málaflokk fatlađs fólks og vettvang ţar sem hćgt er ađ leggja inn fyrirspurnir. Mér hafa borist fjórar fyrirspurnir nú ţegar og hef ég birt ţćr ónafngreindar og svör viđ ţeim í Viskubrunninum.  Ásamt ţessu hef bćtt viđ upplýsingum um mig sjálfa og ađ lokum eru komin inn ávörp frá menntamálaráđherra og félagsmálaráđherra, síđan verkefniđ Ţađ eru forréttindi ađ lifa međ fötlun var opnađ.  Vonandi njótiđ ţiđ vel.

 

Eins og flestir ćttu ađ hafa tekiđ eftir var Alţjóđlegi geđheilbrigđisdagurinn haldinn međ reisn 10. október.  Dagana 7.-10. október var mikiđ um frábćra dagskrá sem endađi međ Geđgöngu frá Hallgrímskirkju niđur ađ tjörn ţar sem kertum var fleytt til minningar um ţá sem ţjóđin hefur misst vegna sjálfsvíga.

 

Á morgun, 15. október er einnig Dagur hvíta stafsins og mun hann vera til ađ vekja athygli á málefnum blinds fólks og ţeirra lífi.  Óska ég ţjóđinni til hamingju međ ţessa daga og vona ađ ţeir hafi og munu sá í góđa uppskeru.

 

Ég verđ fyrir norđan fram á föstudag og mun ég reyna ađ fremsta megni ađ komast í tölvu til ađ fćra ykkur fréttir og sýna myndir úr heimsóknum mínum.

 

Hlakka til ađ sjá ykkur Akureyri og Húsavík!!!

 

Freyja Haraldsdóttir


Til bakaSKRIFAĐU ÁLIT ŢITT

Fyrirsögn

Álit

Hvađ er 2+3?

Undirskrift 


Yfirlit frétta